Gullborgurum Húnabyggðar boðið á hlaðborð hjá B&S
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
08.09.2023
kl. 15.15
Gullborgurum í Húnabyggð var boðið á fiskihlaðborð og meðlæti á veitingastaðinn B&S á Blönduósi í gær. Feykir hafði sambandi við Björn Þór eiganda B&S sem segir þetta einungis til gamans gert. „Okkur hjónunum finnst þetta gefandi og gaman.“ segir Björn en hugmyndin kviknaði í Covid en þá var matnum keyrt í hús. Síðan hefur þetta haldið áfram.
Meira
