Búist við snælduvitlausu veðri í fyrramálið
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
06.02.2023
kl. 16.30
Það er ekki allt gott sem kemur með sunnanáttinni en snemma í fyrramálið tekur í gildi gular og appelsínugular veðurviðvaranir, fyrst á Suðurlandi og Faxaflóasvæðinu en hver landshlutinn á fætur öðrum fær á sig rauðgulan lit nema Vestfirðir sem einungis fá skærgulan. Spáð er sunnan stormi, roki og sums staðar ofsaveðri, 20-30 m/s, með slyddu eða snjókomu.
Meira