Æfðu reykköfun um borð í HDMS Vædderen
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Ljósmyndavefur
19.05.2023
kl. 14.58
Slökkvilið Skagastrandar fékk það einstaka tækifæri að æfa reykköfun um borð í danska strandgæslu skipinu HDMS Vædderen en á Facebook-síðu slökkviliðsins kemur fram að æfingin hafi verið í samstarfi við Björgunarsveitina Strönd. „Við látum myndirnar tala sínu máli,“ segir í færslu slökkviliðsins á Facebook en eins og sjá má er hér hörkulið á ferðinni.
Meira