feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
01.04.2023
kl. 11.10
oli@feykir.is
Sumir elska bækur og þannig er því svo augljóslega farið með gagnrýnendur Kiljunnar hans Egils Helga. Hættulega bráðsmitandi ást sem smitast í gegnum Sjónvarp allra landsmanna og fær fólk, í sumum tilfellum, til að stökkva út í næstu bókabúð eða á bókasafn og grípa sér bók að lesa. Það er svo annað mál hvort ástin endist aftar en á blaðsíðu átta eða hvort úr verður óendanlegt ástarævintýri. Einn þessara gagnrýnenda Kiljunnar er Sunna Dís Másdóttir og hún féllst á að svara Bók-haldinu í Feyki þegar eftir því var leitað. Svaraði því reyndar á ferð yfir Holtavörðuheiðima en við verðum að ætla að hún hafi ekki verið við stýrið.
Meira