Sérstakar aðgerðir til að liðka fyrir ráðningum - Starfsfólk vantar á leikskóla á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
07.10.2022
kl. 08.26
Á fundi sveitarstjórnar Húnabyggðar, sem haldinn var 13. september sl. voru samþykktar sérstakar aðgerðir til að liðka fyrir ráðningum starfsfólks við leikskóla Húnabyggðar.
Meira