Haraldur Benediktsson hverfur af þingi og tekur við bæjarstjórastónum á Akranesi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
17.03.2023
kl. 13.57
Haraldur Benediktsson hefur verið ráðinn bæjarstjóri Akraneskaupstaðar en hann hefur verið alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi frá árinu 2013. Alger einhugur ríkir í bæjarstjórn um ráðningu Haralds sem segir Akranes vera eitt mest spennandi sveitarfélag landsins.
Meira
