Gular og appelsínugular viðvaranir fram á sunnudag
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
10.02.2023
kl. 11.47
Suðvestan hvassviðri eða stormur verður seint í kvöld og suðvestan stormur eða rok víða um land á morgun með kunnuglegum veðurviðvörunum, gulum og appelsínugulum. Á Norðurlandi vestra tekur gul viðvörun gildi seint í kvöld með sunnan og suðvestan hvassviðri eða stormi sem breytist appelsínugult ástand á hádegi á morgun með roki allt upp í 28 m/s.
Meira