Tilbreytingar á Hafragrautnum góða
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Í matinn er þetta helst
23.10.2022
kl. 09.00
Hafragraut þekkja allir landsmenn og hefur hann verið algengur morgunmatur frá því seint á 19. öld því þá jókst innflutningur á höfrum til landsins. Vinsældir hans dvínuðu hinsvegar lítillega á 20. öldinni því þá kom á markaðinn annars konar morgunkorn sem yngri kynslóðin sótti meira í. En það sem er hægt að gera með hafragrautinn er kannski ekki hægt að gera með annað morgunkorn það er að bragðbæta hann með ýmsu góðgæti. Hér koma nokkrar útfærslur.
Meira