Ýmist lamandi hiti eða svarta þoka :: Veður setur strik í smalamennsku
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
14.09.2022
kl. 11.58
Um helgina fóru göngur og réttir víðast hvar fram á landinu og fara æði misjafnar fréttir af gangi mála sérstaklega á Norðurlandi. Sums staðar gekk allt eftir áætlunum en annars staðar hafði veður mikil áhrif og tafði framgöngu þeirra, þá einkum þoka sem umlék fjöll og dali um helgina eða sól og einmunablíða fyrir helgi.
Meira