Átján kindum bjargað úr afrétt
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
18.01.2023
kl. 10.04
Síðastliðinn föstudag náði Andrés bóndi í Tungu í Gönguskörðum við annan mann að koma sautján kindum til byggða úr Vesturfjöllum sem voru, þrátt fyrir fannfergi og kulda, í ágætu ásigkomulagi. Nokkrum dögum áður hafði Andrés staðsett féð og náð að handsama eitt lamb og flutt með sér heim.
Meira