Vistvænar orkugeymslur í sjálfbær íbúðarhús
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.09.2022
kl. 09.20
BRC ehf. undir merkjum BlueRock Eco Housing og nýsköpunarfyrirtækið Alor ehf. hafa gert með sér samning um forpöntun á 3200 vistvænum orkugeymslum Alor. Rannsóknir og þróun á hinni vistvænu álrafhlöðutækni hefur farið fram síðustu níu árin af framúrskarandi vísindamönnum samstarfsfyrirtækisins Albufera Energy Storage og er áætlað að vöruþróun hefjist á næstu mánuðum. Vörurnar verða endurvinnanlegar og með lítið umhverfisfótspor.
Meira
