Þolinmæðin kemur einhverstaðar á leiðinni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
05.03.2022
kl. 13.12
Úrsúla Ósk Lindudóttir á heima á Skálá í Sléttuhlíð ásamt kærastanum sínum Arnari Bjarka og átta mánaða dóttur þeirra Heru. Þau eru með mjólkurbú, naut, hesta, kindur og eina geit og kiðlingana hennar. Arnar á labradorrakka sem heitir Simbi og Úrsúla á Ástralska tík sem heitir Apríl.
Meira