Blóðtaka úr hryssum mikilvægur þáttur í landbúnaði Húnabyggðar
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Hestar
05.07.2022
kl. 08.31
Byggðaráð Húnabyggðar telur að blóðtaka úr fylfullum hryssum sé mikilvægur þáttur í landbúnaði í sveitarfélaginu og hafi um árabil verið mikilvæg stoð í atvinnulífi í dreifbýli þess. Ráðið telur eðlilegt að skerpt sé á umgjörð um blóðtöku og að unnið sé markvisst að því að tryggja velferð og heilbrigði þess búfénaðar sem um ræðir.
Meira
