Lagt til að kosið verði um sameiningu 19. febrúar 2022
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
06.12.2021
kl. 11.38
Á heimasíðunni Húnvetningur II – sameiningarviðræður Blönduósbæjar og Húnavatnshrepps – kemur fram að það sé álit samstarfsnefndar að fram skuli fara atkvæðagreiðsla meðal íbúa sveitarfélaganna um sameiningu sveitarfélaganna í eitt. Lagt er til að atkvæðagreiðsla fari fram laugardaginn 19. febrúar 2022 í báðum sveitarfélögunum.
Meira
