Forystumenn flokkanna í NV-kjördæmi mættust í Ríkisútvarpinu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.09.2021
kl. 16.56
Það styttist óðfluga í Alþingiskosningar og frambjóðendur eru nú á faraldsfæti um allt land að kynna sig og stefnumál flokkanna. Í gær sendi RÚV út þátt þar sem rætt var við forystumenn allra tíu framboðanna sem sækjast eftir atkvæðum íbúa í Norðvesturkjördæmi.
Meira