Textílbókverkasýningin Spor opnuð í Heimilisiðnaðarsafninu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Það var lagið
15.06.2021
kl. 14.42
Bókverkasýningin SPOR | TRACES var opnuð sl. sunnudag í Heimilisiðnaðarsafninu á Blönduósi en þar er um samsýningu listamanna frá fimm löndum að ræða. Fyrir verkefninu fer bókverkahópurinn ARKIR, sem telur ellefu íslenskar listakonur, en leiðir þátttakenda í sýningunni lágu saman í gegnum áhuga þeirra á þessu tvennu: bókverki og textíl.
Meira