Útibú Arionbanka á Blönduósi lokar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla
12.02.2021
kl. 08.55
Ákveðið hefur verið að sameina útibú Arion banka á Blönduósi við útbúið á Sauðárkróki og tekur breytingin gildi 5. maí næstkomandi, eftir því sem kemur fram í frétt á Húni.is. Í tilkynningu sem bankinn sendi viðskiptavinum sínum á Blönduósi segir að undanfarin ár hafi verið gerðar breytingar á útibúaneti bankans til að aðlaga það að nýrri nálgun í bankaþjónustu þar sem lögð sé áhersla á gott aðgengi að stafrænum þjónustuleiðum.
Meira
