Málaralistin heillar alltaf
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
24.01.2021
kl. 15.53
Dóra Sigurðardóttir, handverkskona og listamaður sem býr ásamt manni sínum í Vatnsdalshólum í Vatnsdal sagði lesendum Feykis frá því sem hún hefur helst verið að sýsla við í höndunum í 38. tbl. Feykis árið 21018. Dóra hefur lagt stund á margs konar handverk um dagana en þó er það málaralistin sem er henni hugleiknust og m.a. selur hún listilega skreytt kerti sem hún hannar og málar munstrin á.
Meira
