Fækkar á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.02.2021
kl. 09.56
Lítilsháttar fækkun varð á, Norðurlandi vestra, Vesturlandi og Norðurlandi eystra frá 1. desember 2020 til 1. febrúar sl. samkvæmt samantekt Þjóðskrár Íslands. Íbúum á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði aftur á móti um 0,2% eða um 376 íbúa en mest hlutfallsleg fjölgun var á Vestfjörðum eða um 0,3% eða um 18 íbúa.
Meira
