Engir í einangrun eða sóttkví á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.12.2020
kl. 12.05
Aðeins greindust þrjú ný kórónuveirusmit innanlands í gær og voru tveir þeirra sem greindust í sóttkví við greiningu. Samkvæmt upplýsingum á vefnum Covid.is liggja nú 25 á sjúkrahúsi vegna sjúkdómsins og er einn þeirra á gjörgæslu. 239 einstaklingar eru í sóttkví og 143 eru í einangrun. Í dag eru nákvæmlega tíu mánuðir frá því veiran greindist fyrst á Íslandi.
Meira