Heima er best
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
25.12.2020
kl. 11.11
ÁR ÞÚ VEIST HVAÐ :: „Mér stökk ekki bros á árinu!“ segir Gísli Einarsson Lunddælingur og Landastjóri þegar Feykir innir hann eftir því hvað honum hafi þótt broslegast árið 2020. Gísli, sem býr í Borgarnesi, er landsmönnum öllum að góðu kunnur og hann féllst á að svara ársuppgjöri Feykis með orðunum: „Að sjálfsögðu. Allt fyrir Feyki!“ Auk þess að vera dagskrárgerðarmaður á RÚV er hann vatnsberi og notar skó í númerinu 47. Árinu lýsir hann í þremur orðum á þennan klassískan máta: „Helvítis fokkings fokk!“
Meira