Vísindi og grautur - „Behavior-Smart Thinking for the Travel Industry”
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.02.2021
kl. 10.43
Fjórða erindi vetrarins hjá ferðamáladeild Háskólans á Hólum í fyrirlestrarröðinni Vísindi og grautur verður haldið miðvikudaginn 10. febrúar næstkomandi kl: 13:00. Þar mun Milena S. Nikkolova, sérfræðingur í atferlishagfræði (behavior economics) og dosent við háskólann í Groningen í Hollandi fjalla um notkun „behaviour-smart thinking“ við ákvörðunartöku innan ferðamálafræðinnar. Hún er höfundur bókarinnar „Behavioral Economics for Turism“ sem kom út hjá Academic Press í október á síðasta ári.
Meira
