Stefnt að opnun gönguskíðabrautar í vikunni
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir
24.11.2020
kl. 10.40
Það hefur snjóað talsvert í Stólinn síðustu vikuna og góðar líkur á að gönguskíðabraut verði opnuð á næstu dögum á skíðasvæði Tindastóls. Á Fésbókarsíðu skíðasvæðisins kemur fram að búið sé að staðfesta, í Covid-fárinu, að gönguskíðabrautir séu nú leyfðar og því ekki seinna vænna fyrir skíðafólk að dusta rykið af skíðunum og fara að smyrja.
Meira