Notkun á bóluefni Pfizer heimiluð hér á landi
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.12.2020
kl. 08.26
Lyfjastofnun hefur veitt bóluefninu Comirnaty frá BioNTech/Pfizer skilyrt íslenskt markaðsleyfi. Bóluefnið ver einstaklinga gegn COVID-19 og er ætlað til notkunar hjá einstaklingum 16 ára og eldri. Þar með geta bólusetningar gegn COVID-19 hafist hér á landi þegar bóluefnið verður tiltækt. Þetta kemur fram í frétt á vef Lyfjastofnunar.
Meira
