Urðarbraut 15 valið Jólahús ársins 2020 á Blönduósi
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
04.01.2021
kl. 09.16
Húnahornið stóð fyrir vali á Jólahúsi ársins á Blönduósi meðal lesenda sinna, rétt eins og gert hefur verið mörg undanfarin ár en þetta mun vera 19. árið sem svo er gert. Að þessu sinni var það húsið að Urðarbraut 15 sem hlaut heiðusrnafnbótina Jólahús ársins á Blönduósi.
Meira
