Vill sjá aukin framlög inn í Jöfnunarsjóð sveitarfélaga
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf
15.11.2020
kl. 09.46
Sveitarstjóri Blönduósbæjar er Valdimar O Hermannsson og hann svaraði góðfúslega spurningum Feykis um stöðu og horfur sveitarfélagsins á tíma heimsfaraldurs. Valdimar tók við stöðu sveitarstjóra á Blönduósi að loknum kosningum sumarið 2018. Líkt og aðrir sveitarstjórar og oddvitar sem svöruðu Feyki þá segir Valdimar að besta almenna aðgerð ríkisins gagnvart sveitarfélögunum væru aukin framlög inní Jöfnunarsjóð sveitarfélaga.
Meira