Framkvæmdum við Blönduósflugvöll lokið
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
30.12.2020
kl. 08.10
Framkvæmdum á Blönduósflugvelli er lokið en ein af tillögum átakshóps ríkisstjórnarinnar um úrbætur í innviðum sem kynnt var snemma á þessu ári sneri að viðhaldi vallarins. Miðað var að því að tryggja að völlurinn yrði nothæfur fyrir sjúkraflug en í aðgerðalýsingu úrbóta fyrir völlinn er það tiltekið að vegna staðsetningar hans við þjóðveg eitt sé hann mikilvægur þegar slys verða á fólki og mínútur skipta máli.
Meira
