Tesla opnar ofurhleðslustöð við Staðarskála í næstu viku
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
28.10.2020
kl. 09.10
Mogginn segir frá því að rafbílaframleiðandinn Tesla muni í næstu viku opna nýja ofurhleðslustöð fyrir viðskiptavini sína við Staðarskála í Hrútafirði. Alls verða átta hlöður á stöðinni en afl þeirra er 250 kW en það er fimmfalt það sem fyrstu hraðhleðslustöðvarnar sem settar voru upp hér á landi gátu annað.
Meira