Það besta við að búa á Norðurlandi vestra
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
26.05.2020
kl. 10.49
Fyrir skömmu var efnt til leiks á Facebook síðu Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, SSNV, þar sem fólk var beðið um að skrá í athugasemd það sem því líkaði best við að búa á Norðurlandi vestra. Þátttaka í leiknum var mjög góð, að því er segir á vef SSNV og voru ástæðurnar fjölbreyttar þó rauði þráðurinn hafi verið fólkið og náttúran.
Meira
