Frá Samráðshópi um áfallahjálp í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
07.04.2020
kl. 15.05
Í Samráðshóp um áfallahjálp í Skagafirði sitja fulltrúar Rauða Krossins, þjóðkirkju, sveitafélagsins Skagafjarðar, heilsugæslu og lögreglu. Samráðshópurinn vill færa fram kærar þakkir til heilbrigðisstarfsfólks, skólasamfélagsins, starfsfólks velferðarþjónustu og allra viðbragðsaðila fyrir mikla og óeigingjarna vinnu. Einnig vill hópurinn þakka íbúum fyrir stuðning og hjálpsemi við náungann, sem einkennist af samstöðu, þolinmæði og æðruleysi.
Meira