Sumarstörf fyrir námsmenn á Skagaströnd
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
16.05.2020
kl. 10.11
Sveitarfélagið Skagaströnd auglýsir til umsóknar þrjú sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri. Eru störfin hluti af atvinnuátaki sveitarfélagsins í samstarfi við Vinnumálastofnun til þess að fjölga tímabundið störfum fyrir námsmenn vegna Covid-19.
Meira
