Nes listamiðstöð og Selasetur Íslands fá styrk úr Loftslagssjóði
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
08.06.2020
kl. 14.12
Nýlega var úthlutað úr Loftslagssjóði og er það í fyrsta skipti sem úthlutað er úr sjóðnum. Sjóðurinn heyrir undir umhverfis- og auðlindaráðherra og er hlutverk hans að styðja við nýsköpunarverkefni á sviði loftslagsmála og verkefni sem lúta að kynningu og fræðslu um áhrif loftslagsbreytinga.
Meira
