Allir með Feyki!
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
22.04.2020
kl. 16.36
Það er forvitnilegur Feykir sem kom út í dag, stútfullur af fróðlegu og skemmtilegu efni. Í aðalefni blaðsins er fjallað um Ernuna, skipsflakið á Borgarsandi við Sauðárkrók, saga þess rifjuð upp og fjöldi mynda fylgir með sem sýnir skipið í mismunandi brúkun og ástandi. Glæst skip sem endaði í ljósum logum.
Meira
