Þrír starfsmenn Alþingis smitaðir og í einangrun
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
19.03.2020
kl. 16.16
Viðbragðsteymi Alþingis greindi frá því í dag að niðurstaða úr skimun hafi leitt í ljós að tveir starfsmenn skrifstofunnar bættust í hóp þeirra sem væru smitaður af kóróna-veirunni. Áður hafði verið greint frá því að einn starfsmaður stofnunarinnar væri smitaður. Í tilkynningu frá skrifstofu Alþingis kemur fram að þeir þessir tveir starfsmenn voru komnir í sóttkví vegna samskipta við þann sem smitaðist fyrst, en starfsmennirnir þrír hafa starfsstöð í sama húsi, Skúlahúsi, við Kirkjustræti.
Meira