Stórfundur íbúa vel sóttur
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
05.09.2019
kl. 11.39
Stórfundur íbúa í tengslum við vinnu við gerð nýrrar Sóknaráætlunar Norðurlands vestra var haldinn í Menningarhúsinu Miðgarði sl. þriðjudag. Fundurinn var vel sóttur, líflegar umræður sköpuðust og fram komu margar góðar hugmyndir um framtíðarsýn landshlutans, að því er segir á vef Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra.
Meira
