Orgeltónleikar í Blönduósskirkju
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla
27.08.2019
kl. 15.38
Annað kvöld, miðvikudagskvöldið 28. ágúst klukkan 20:00 verða haldnir orgeltónleikar í Blönduósskirkju. Þar leikur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, organisti í Akureyrarkirkju, á orgel kirkjunnar og bera tónleikarnir heitið Íslensku konurnar og orgelið.
Meira
