Aðsent efni

Það skiptir máli hverjir stjórna

Nú fara í hönd sveitarstjórnarkosningar eftir tæpa viku. Víðsvegar um landið eru framboðslistar að kynna sín kosningamál og áherslur fyrir næstu fjögur ár. Í því samhengi er nauðsynlegt að huga að því að meta fyrir hvað
Meira

Gildi tónlistarnáms

Þegar ég var sjö ára gömul var Tónlistarskóli Skagafjarðarsýslu stofnaður. Þá hafði Tónlistarskólinn á Sauðárkróki verið starfræktur í liðlega 10 ár. Starfsstöðvar skólans voru við grunnskólana á Steinsstöðum, Varma...
Meira

Stefnuskrá K – listans

K-listinn er óháður flokkum og fyrirtækjum, trúnaður hans er eingöngu gagnvart íbúum í Sveitarfélaginu Skagafirði. K-listinn er skipaður kraftmiklu fólki sem hefur kjark til að taka ábyrgar ákvarðanir með hagsmuni íbúa að lei...
Meira

Hugleiðingar eins íbúa í Skagafirði

Okkur er byggja og búa á Hellulandi og tengdum húsum er orðið það ljóst að pólitískur stuðningur við ákveðinn stjórnmálaflokk virðist ráða því hvort heitt vatn er lagt til okkar eður ei. Það var árla árs 2012 að tveir ...
Meira

Heitt vatn um Skagafjörð - 5 ára áætlun Skagafjarðarveitna

Á stjórnarfundi Skagafjarðarveitna þann 8. maí var samþykkt 5 ára áætlun um áframhaldandi hitaveituvæðingu dreifbýlis í Skagafirði ásamt röðun framkvæmda á því tímabili eða frá árinu 2015 til 2019. Sveitarfélagið Skaga...
Meira

Fasteignaskattur í Sveitarfélaginu Skagafirði á að vera sambærilegur og hjá nágrannasveitarfélögum okkar

K–listinn leggur áherslu á lækkun fasteignaskatts á kjörtímabilinu þannig að hann verði eins og þau gerast lægst á Norðurlandi vestra. Með því að lækka fasteignarskatt léttum við álögur á fjölskyldur, hvetjum til nýbyggi...
Meira

Skagfirskir skólar, lífsins gæði og gleði

Í Skagafirði er unnið metnaðarfullt starf á öllum skólastigum: í leikskólum, grunnskólum, tónlistarskólum, framhaldsskóla, farskóla og háskóla. Við Skagfirðingar erum svo lánsöm að hafa metnaðarfulla kennara, stjórnendur og ...
Meira

Já „Allskonar“ er á stefnuskrá framsóknarmanna

Þuríður Harpa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri og formaður  Sjálfsbjargar skrifaði góða grein í Feyki þar sem hún minnir á að samfélagið gerir ekki alltaf ráð fyrir að allir komist óhindrað leiðar sinnar eða að allir ei...
Meira

Atvinna númer eitt

Á stefnuskrá Framsóknarflokksins í Skagafirði fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar eru atvinnumál sett í forgrunn. Fjölgun íbúa sveitarfélagsins er brýnasta verkefni nýrrar sveitarstjórnar. Það ætlum við framsóknarmenn að ge...
Meira

Litið um öxl

Nú er fjögurra ára kjörtímabil að renna sitt skeið og þar með seta mín í sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Það er með trega sem ég kveð þennan starfsvettvang því kynni mín af samstarfsfólki jafnt í sveitarstjór...
Meira