Aðsent efni

Framhaldsnám í heimabyggð

Þáttaskil urðu í starfi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra með opnun dreifnámsvers á Hvammstanga á síðasta ári. Nú hafa fleiri svæði bæst við með tilkomu dreifnáms á Blönduósi og Hólmavík. Á dögunum var einnig gengið f...
Meira

Makríll: 32 milljarða kr. ósóttur vinningur

Þegar verst stóð á eftir bankahrunið fengu Íslendingar einstæðan happafeng. Ný verðmæt fiskitegund, makríllinn, tók að veiðast í miklu magni. Frá 2010 hafa veiðst 550-600 þúsund tonn og útflutningsverðmætið er um 70 milljar...
Meira

Enginn með lygaramerki á tánum

Stærsta mál Framsóknarflokksins fyrir síðustu kosningar var að leiðrétta stökkbreytt fasteignalán íslenskra heimila. Forsætisráðherra lagði fram aðgerðaáætlun í tíu liðum þann 13. júní sl. sem var samþykkt á Alþingi. Í...
Meira

Komum okkur á kortið!

SSNV atvinnuþróun hefur meðal annars það hlutverk að hjálpa fyrirtækjum, einstaklingum í rekstri, stofnunum og sveitarfélögum á starfssvæðinu að hjálpa sér sjálf. Eitt af þeim verkefnum sem atvinnuráðgjafar SSNV hafa verið a
Meira

Skjaldborgin um kvótakerfið fremur en fólkið

Sjávarútvegsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, flutti erindi á ráðstefnu á Ísafirði í byrjun september. Óvíða skiptir sjávarútvegur  meira máli en á Vestfjörðum. Síðustu tvo áratugina hefur árlegur heildarþorskkvóti m...
Meira

Hanna Birna ónýtir sóknarfæri Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn er ekki svipur hjá sjón eftir bankahrun. Flokkurinn hefur tapað a.m.k. um 10% af föstu kjörfylgi sínu í Alþingiskosningum og er að festast í um 25% kjörfylgi á landsvísu. Í höfuðvígi sínu er staðan alvar...
Meira

Starfsendurhæfing VIRK

Á Norðurlandi vestra starfa tveir VIRK ráðgjafar í starfsendurhæfingu og veita markvissa ráðgjöf til einstaklinga sem vegna veikinda eða slysa eru frá vinnu. Hlutverk VIRK ráðgjafa er að aðstoða fólk við að fara aftur til vinnu....
Meira

Makrílveiðar Íslendinga auknar verulega á næsta ári

Ráðgjöf fyrir heildarveiði í  makríl  á næsta ári hefur verið aukin um 65% frá síðasta ári eða úr 542 þús. tonnum í 895 þús. tonn. Gefur það tilefni til aukins veiðimagns af Íslands hálfu.  Í raun er sú tala, 895 þ
Meira

Sameining heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni

Heilbrigðisráðherra hefur boðað sameiningar heilbrigðisstofnana á landinu þannig að ein heilbrigðisstofnun veiti almenna heilbrigðisþjónustu í hverju heilbrigðisumdæmi.  Þetta hefur m.a. í för með sér að Heilbrigðisstofnuni...
Meira

Hverjir hafa fengið brauðmolana?

Sjávarútvegsráðherrann er fundvís á einkennilegar yfirlýsingar. Í gær hélt hann því fram að lækkun veiðigjaldsins í sumar kæmi sér sérstaklega  vel fyrir minni sjávarbyggðir landsins.  Rök hans eru þau að lækkun veiðigj...
Meira