Aðsent efni

Sáttin rofin!

Stundum trúir maður ekki einhverju fyrr en maður tekur á því. Það átti við um mig sem er 1. varaformaður atvinnuveganefndar en nefndin hefur verið með til umfjöllunar þingsályktunartillögu um vernd og nýtingu landsvæða, tillög...
Meira

Nám í hestamennsku í FNV

Ég hef allan minn starfaldur starfað við hestamennsku. Ég flyt í Skagafjörð 1998 og hef búið þar og tamið og ræktað hross síðan ásamt manni mínum Birni Jónssyni. Vorið 2003 útskrifast ég sem tamningamaður, þjálfari og reið...
Meira

Pilsaþytur

Í Húsi frítímans á Sauðárkróki hittist hópur fólks á miðvikudagskvöldum frá kl. 19-22. Þessi kvöld eru nefnd prjónakvöld en auðvitað er hverjum og einum í sjálfsvald sett hvað hann dundar við. Það munu að vísu vera eing...
Meira

Opið bréf frá Samtökum vistheimilabarna

Jón Magnússon, formaður Samtaka vistheimilabarna, hefur ritað opið bréf til Eyglóar Harðardóttur, þingmanns.Þar var eindregið lagst gegn vistheimilinu í Breiðavík með rökum sem bréfritari telur "eiga í dag einnig við um staðse...
Meira

Skjaldborgin rís eftir langa bið

Innan skamms verða verðtryggð húsnæðislán heimilanna leiðrétt. Um jafnræðisaðgerð er að ræða sem mun koma flestum íslenskum heimilum til góða. Loksins fá heimilin að njóta einhverrar sanngirni og réttlætis. Húsnæðismál...
Meira

Ný neysluviðmið,  já takk.

Fyrsta þingmannamál Framsóknarflokksins á þessum þingvetri, var að leggja fram þingsályktunartillögu þess efnis, að fela félags – og húsnæðismálaráðherra, að hefja útreikning nýrra neysluviðmiða fyrir íslensk heimili. M
Meira

Störfum skilað

Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur tekið þá góðu ákvörðun að flytja Fiskistofu til Akureyrar. Það hefur sýnt sig að flutningur opinberra stofnana og starfa út á land skilar miklu fyrir það ...
Meira

Sporin hræða

Sem þingmaður Norðvesturkjördæmis þá er ég afar ósátt við sameiningar á heilbrigðisstofnunum í kjördæminu. Þess ber að geta að um er að ræða einhliða ákvörðun heilbrigðisráðherra. Þetta er ekki ákvörðun Alþingis o...
Meira

Sauðárkrókshöfn sem heimahöfn fyrir varðskip Landhelgisgæslunnar

Á liðnum misserum hefur umræða um nauðsyn þess að geta brugðist hratt við í leit og björgun á Norðurhöfum aukist mjög vegna fyrirsjáanlegrar aukinnar skipaumferðar í tengslum við opnun nýrra siglingaleiða heimsálfa á milli. ...
Meira

Flæðarnar – miðbærinn okkar á Króknum

Ég velti því oft fyrir mér hvers vegna ekki er meiri metnaður, en raun ber vitni, fyrir því að fegra miðbæinn á Sauðárkróki. „Hvaða miðbæ?“, spyr nú einhver. „Það er enginn miðbær á Króknum“. Ég er ekki sammála þ...
Meira