Mat á skólastarfi í Skagafirði
feykir.is
Skagafjörður, Aðsendar greinar
12.05.2016
kl. 15.20
Fræðsluþjónusta Sveitarfélagsins Skagafjarðar vinnur að verkefni sem ber yfirheitið „Innra og ytra mat í leik- og grunnskólum í Skagafirði“ og hófst í júní 2015.Verkefnið er styrkt af Menntaáætlun Evrópusambandsins. Styrkurinn, sem er veittur til tveggja ára, mun standa undir öllum ferðakostnaði og umsýslu verkefnisins og áætluð verklok eru í ágúst 2017.
Meira
