Aðsent efni

Vegferðin til réttlátara samfélags

Sextán aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands (SGS) afhentu Samtökum atvinnulífsins (SA) kröfur sínar þann 26. janúar síðastliðinn.  Ein meginkrafan er að miða krónutöluhækkanir á laun við að lægsti taxti  verði 300
Meira

Refilsfréttir

Í upphafi árs 2015 er sjálfsagt að líta yfir farin veg í sambandi við reflinn og sjá hversu vel hefur gengið. Í lok árs er nánast búið að sauma 11m af reflinum. Það hafa gert  1.140 gestir  og þeir hafa unnið í 1.854 klukkust...
Meira

Þorpin okkar

Það eiga margir rætur sínar að rekja til sjávarþorpanna vítt og breitt um landið, þorpanna sem kúra undir fjallshlíðum eða eru við víkur og voga. Þau hafa orðið til og byggst upp vegna hagstæðrar legu sinnar við sjó og góð...
Meira

Áramótahugleiðing!

Árið 2014 var gjöfult ár fyrir Ísland frá náttúrunnar hendi, bæði til sjávar og sveita, og einnig streymdu  ferðamenn til landsins sem aldrei fyrr. Ef við sætum ekki uppi með þessa „guðsvoluðu ríkisstjórn“ þá værum við...
Meira

Þá var flutningur ríkisstofnunar talinn góður og gildur

Það er eftirtektarvert hversu hugmyndum um staðsetningu höfuðstöðva ríkisstofnana á landsbyggðinni er tekið með miklum svigurmælum og stóryrðum. Samt sjá það allir að það er ekkert náttúrulögmál að slík starfsemi  þurf...
Meira

Bókun K – lista Skagafjarðar vegna afgreiðslu fjárhagsáætlunar fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð árið 2015

Sú fjárhagsáætlun sem nú liggur hér fyrir til samþykktar í sveitarstjórn er ekki áætlun mikilla breytinga þrátt fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor og nýjan meirihluta Framsóknar með aðkomu Sjálfstæðisflokks, þó má sjá m...
Meira

Jákvæð rekstrarniðurstaða hjá Sveitarfélaginu Skagafirði fjórða árið í röð

Það er ánægjulegt að leggja fram fjárhagsáætlun fyrir árið 2015 sem gerir ráð fyrir rekstrarafgangi af samstæðureikningi sveitarsjóðs að upphæð 505 milljónir fyrir afskriftir og fjármagnsliði og 89 milljónir að þeim meðt
Meira

Heim til Hóla

Mér hefur lengi fundist að Landsmót hestamanna ætti hvergi betur heima en á Hólum í Hjaltadal; að því hníga m.a. þessi rök: aðstæður eru að stærstum hluta til staðar, nábýlið við Háskólann á Hólum, sem býður upp á ná...
Meira

Ég skora á innanríkisráðherra

Eins og flestum er kunnugt hefur EFTA dómstóllinn birt ráðgefandi álit sitt vegna dómsmáls er varðar lögmæti á útfærslu verðtryggingarinnar á verðtryggðum lánum. Úrskurður EFTA varðar hvort heimilt sé eða ekki að miða við...
Meira

Sveitarfélagið Skagaströnd/Höfðahreppur 75 ára

Á árinu 2014 eru 75 ár frá skiptingu Vindhælishrepps hins forna í þrjú sveitarfélög 1939 og upphaf Höfðahrepps sem í dag heitir Sveitarfélagið Skagaströnd. Í tilefni af þessum tímamótum bauð sveitarfélagið til afmælisveislu...
Meira