Aðsent efni

Fjöldi starfa í rækjuiðnaði í hættu

Atvinnuveganefnd fjallar nú um frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingu á lögum um stjórn fiskveiða þar sem lagt er til að kvótasetja úthafsrækju að nýju og að skipta hlutdeildinni þannig að þeir sem stundað hafi veiðar fr
Meira

Ráðherrar vega að lýðræðinu

Mótmælin við Austurvöll snúast um lýðræðið, grundvöllinn að friðsamlegu samfélagi á Íslandi. Krafist er þess að ríkisstjórnin virði leikreglurnar og feli þjóðinni að taka ákvörðun í máli, sem hún vill fá að ráða....
Meira

Hættulegur málflutningur forsætisráðherra

Það er ástæða til þess að hafa verulegar áhyggjur eftir viðtal dagins á Ríkisúrvarpinu við forsætisráðherra.  Í viðtalinu  kom berlega í ljós að hann þolir illa að sett séu fram sjónarmið sem hann er ósammála og bregs...
Meira

Um Skagafjarðarveitur

Málefni Skagafjarðarveitna hafa fundið farveg í hina pólitísku umræðu, nú síðast á sveitarstjórnarfundi þar sem umræða götunnar virðist hafa ratað inn í hjörtu einstakra sveitarstjórnarfulltrúa. Það er miður, að veiturna...
Meira

Frjálslyndir fara frjálslega með

Í ljósi þess sem Sigurjón Þórðarson sveitarstjórnarfulltrúi Frjálslyndra og óháðra segir í grein sinni á Feykir.is  fann ég mig knúinn til að rita hér nokkur orð benda á að upplifun okkar af sama sveitarstjórnarfundinum vir...
Meira

Trygging hitaveituréttinda Skagafjarðarveitna

Í umræðunni Skagfirðinga á meðal er ekki óalgengt að rætt sé um framtíð Skagafjarðarveitna. Minna hefur farið fyrir því að sú umræða sem brennur á íbúum, um mögulega sölu fyrirtækisins eða framtíðartryggingu á óskert...
Meira

Kraftmikla konu til forystu

Síðustu daga hefur þjóðin vaknað til vitundar um bága stöðu kennarastéttarinnar. Framhaldsskólakennarar hafa beint sjónum fólks að lélegum kjörum stéttarinnar. Allflestir eru sammála um að efla þurfi menntakerfið og bæta kjö...
Meira

Ódýrast í Skagafirði

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði breytingar á gjaldskrá fyrir skóladagvistun ásamt hressingu og verði á hádegismat fyrir yngstu nemendur grunnskólanna hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögum landsins. Óhætt er að segja að niðurstöðu...
Meira

Eru lág laun í Skagafirði ein orsök fólksfækkunar?

Við umræðu um atvinnuástand og laun hefur Norðurland vestra margoft verið skilgreint með réttu sem láglaunasvæði og kemur það fram í samantektum og skýrslum sem opinberir aðilar hafa tekið saman.  Tekjuþróun á Norðurlandi ves...
Meira

Byggðastefna í skötulíki

Stefnumótandi byggðaáætlun ríkisstjórnarinnar var lögð fram á Alþingi í vikunni. Þar eru mörg góð markmið kynnt til sögunnar og sambærileg stefnuplögg hafa verið lögð fram á þingi í gegnum tíðina. Ef öll þau góðu á...
Meira