Aðsent efni

Mikill viðsnúningur í rekstri Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Rekstrartekjur Sveitarfélagsins Skagafjarðar á árinu 2013 voru 3.902 milljónir hjá samstæðunni í heild, rekstrargjöld að frátöldum afskriftum og fjármagnsliðum voru 3.199 milljónir. Rekstrarhagnaður samstæðunnar fyrir afskrift...
Meira

Áfram Bjarni Jónsson!

Kæru Skagfirðingar ! Við eigum ötulan  baráttumann. Ég hef kynnst vel störfum Bjarna Jónssonar í sveitarstjórn Skagafjarðar. Bjarni er einstaklega ósérhlífinn og kappsamur með mikla yfirsýn í  sveitarstjórnarmálum. Sérstakleg...
Meira

Út um græna og hreina grundu

Þessa dagana ekur maður um Skagafjörð í vímu. Víman er af ýmsum toga. Fyrst ber að nefna blessað vorið sem hefur leikið við okkur síðustu vikurnar og glætt náttúruna lífi og lit. Í öðru lagi er það hinn mishöfgi ilmur hús...
Meira

Er Skagafjörður hluti af Ævintýralandinu Íslandi?

Í Skagafirði eru margvíslegir og miklir möguleikar í ferðamálum,  við eigum söguna, menninguna, náttúruperlur um allan fjörð, útsýnið og margvíslega afþreyingu, hingað koma jú líka fjölmargir t.d. hafa á undanförnum árum ...
Meira

XD á kjördag

Nú í aðdraganda kosninga höfum við frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins verið á ferðinni og hitt kjósendur og heyrt hvað þeim býr í brjósti. Þannig viljum við vinna. Við viljum hlusta á hvað fólkið hefur að segja. Okkur h...
Meira

Áfram frumkvöðlar og sprotafyrirtæki!

Heyri mikið talað um frumkvöðla nýsköpun og sprotafyrirtæki þessar síðustu vikur og fagna því hve margir eru búnir að opna augun fyrir mikilvægi nýsköpunar, frumkvöðla og sprotafyrirtækja. Velti þó fyrir mér hvað það þý...
Meira

Öflugur Skagafjörður – líka mitt mál!

Árið 2010 flutti ég í Skagafjörðinn og hóf búskap með unnusta minum Jesper. Okkur fannst þetta vera tækifæri sem við gátum ekki sleppt og við sjáum svo sannarlega ekki eftir því enda forréttindi að fá að byggja upp fyrirtæki...
Meira

Starfsemi Íbúðalánasjóðs efld

Ein af megináherslum stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar er fjölgun starfa á landsbyggðinni. Í þessu samhengi er mikilvægt að horfa til Skagafjarðar sem á síðasta kjörtímabili undir stjórn ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstr...
Meira

Sagan af dúknum dýra - Dæmisaga til útleggingar

Ævaforn, fagurlega útsaumaður dúkur liggur útbreiddur á borðinu. Í þennan dúk höfðu horfnar kynslóðir í aldanna rás saumað þau spor sem prýddu hann. Í miðjunni var mynstrið stærst, en smærra mynstur dreifðist um dúkinn. M...
Meira

Þú hefur áhrif

Nú í aðdraganda kosninganna höfum við skýrt dæmi um hve mikil áhrif markviss umræða kjósenda getur haft á stefnu og áherslur þeirra stjórnmálaafla sem nú bjóða fram í Skagafirði. Áhersla og umræða frambjóðenda um aðgengi...
Meira