Aðsent efni

Nám og íþróttaiðkun

Það eru engin ný sannindi að góður námsárangur og heilbrigð íþróttaiðkun haldast í hendur. Þess eru fjölmörg dæmi að afreksfólk í íþróttum er jafnframt afreksfólk í námi. Ekki er ósennilegt að sá sjálfsagi sem íþr
Meira

Sóknaráætlun - hvað er að frétta?

Þann 22. júní næstkomandi skulu Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) hafa lokið gerð sóknaráætlunar landshlutans fyrir árin 2015-2019 samkvæmt samningi sem var undirritaður 10. febrúar síðastliðinn. Áætlunin mun...
Meira

Menntun í heimabyggð, forréttindi eða óþarfi?

Að frumkvæði og kröfu heimamanna hófst árið 2012 formlegur undirbúningur að dreifnámi á Blönduósi í samstarfi Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og Félags- og skólaþjónustu A-Hún bs. Gengið var vasklega til verka og hófst k...
Meira

Sigurður Jónasson frá Eyjólfsstöðum og „Kúgun kvenna“

Sigurður Jónasson (1863-1887) frá Eyjólfsstöðum  í Vatnsdal í Húnavatnssýslu féll frá ungur maður, drukknaði af skipi á 24. aldursári.  Hann var mörgum harmdauði og eðlilega sár missir foreldrum sínum og fjölskyldu, vinum o...
Meira

Fékk nóg af stormstatusum og fór á litafyllerí!

Hugmyndin að BaliButik fæddist þegar við fjölskyldan dvöldum allan janúar á Balí með dóttur okkar Regínu. Þar tók fæðingarorlofið á sig ævintýralega mynd. Við heilluðumst ekki aðeins af náttúrufegurðinni, matnum, brosmild...
Meira

Staðalímyndir ungs fólks

Ég horfði á Kastljós þátt í vikunni þar sem fjallað var um konu sem hafði lent í hjartastoppi með þeim afleiðingum að hún missti allan mátt í höndum og fótum og er því í hjólastól. Ástæðan fyrir því að þetta gerðis...
Meira

Er umræðustýring og þöggun framtíðin?

Varnarbarátta hefðbundinna fjölmiðla, einkum vegna rekstrarerfiðleika, sem torvelda þeim að þjónusta samfélagið með fréttaflutningi, aðhaldi og markvissri greiningu er eitt af einkennum fjölmiðlaþróunar og upplýsingadreifingar u...
Meira

Sátt við hverja?

Nýjasta útspil sjávarútvegsráðherra, að hann treysti sér ekki til að leggja fram nýtt fiskveiðstjórnunarfrumvarp sökum ósamkomulags á milli stjórnarflokkanna, hefur vakið mikla athygli þjóðarinnar og kristallast þar sá mikli ...
Meira

Er tómlæti að drepa svæðisfjölmiðlana?

Frá síðustu aldamótum hefur starfsemi fjölmiðla á Austurlandi dregist mjög mikið saman. Árið 1998 störfuðu 16 manns við hefðbundna fjölmiðla á Austurlandi (þ.e. í Múlasýslum). Árið 2006 voru þeir 11 en í dag eru þeir 6. ...
Meira

LÍV leggur fram launakröfur vegna komandi kjarasamninga

Landssamband ísl. verzlunarmanna, LÍV, kynnti Samtökum atvinnulífsins launkröfur sínar í komandi kjarasamningum á fundi í dag, þann 13. febrúar. LÍV leggur áherslu á að leiðrétta laun félagsmanna miðað við þær launahækkanir...
Meira