Aðsent efni

Í tilefni af „Allskonar fyrir aumingja“

Vegna greinar Þuríðar Hörpu Sigurðardóttir er mér ljúft og skylt að kynna stefnu okkar sjálfstæðismanna í Skagafirði í málefnum fatlaðra. Við Sjálfstæðismenn í Skagafirði viljum að þau mannréttindi fatlaðra til að lifa ...
Meira

Skagfirðingar allir jafn mikilvægir

Opið bréf til Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur varðandi stefnuskrá framboða um „allskonar fyrir aumingja“. Frambjóðendur K – lista Skagafjarðar þakka fyrir kraftmikið bréf, góðar ábendingar og áleitnar spurningar. Það er...
Meira

Átaksverkefni til að styrkja byggð og atvinnulíf í Hofsós

Ákveðið var á fundi atvinnu,- menningar-  og kynningarnefndar Skagafjarðar að sækja um þátttöku í verkefni Byggðastofnunar, "Brothættar byggðir" fyrir Hofsós. Einnig liggur fyrir að landshlutasamtökin SSNV verða aðilar að ums
Meira

Byr í seglin

Ef uppfylla á réttmætar væntingar íbúa um þjónustu og bætta aðstöðu í Sveitarfélaginu Skagafirði þá er það forgagnsverkefni að snúa við neikvæðri íbúaþróun og fjölga íbúum.  Aldurssamsetning sveitarfélagsins sýnir...
Meira

Er „Allskonar fyrir aumingja“ á stefnuskrá?

Ég er svo heppin að hafa ekki fatlast fyrr á lífsleiðinni, og hafa því ekki  þurft að berjast fyrir tilveru minni og sjálfsögðum mannréttindum í áratugi. Hafandi farið hér um sveitarfélagið án hækja, göngugrindar eða hjóla...
Meira

Rekstrarniðurstaða Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Fulltrúar Sjálfstæðismanna ákváðu að fara þá leið í sveitarstjórn undanfarin fjögur ár að vinna að góðum málum en vera ekki á móti, bara til að vera á móti – sem því miður er algengt í stjórnmálum á Íslandi.  Vi...
Meira

Sveitarfélagið Skagafjörður í plús á kjörtímabilinu

Á sveitarstjórnarfundi sl. miðvikudag fór fram fyrri umræða um ársreikning Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2013. Óhætt er að segja að ársreikningurinn endurspegli þann gríðarlega viðsnúning sem orðið hefur í fjárm...
Meira

„Lífsins gæði og gleði“ skilar okkur brosandi inn í sumarið

Atvinnulífssýningin „Skagafjörður - lífsins gæði og gleði“ var haldinn í 3 skipti um nýliðna helgi. Þar gaf að líta hvað Skagafjörður hefur upp á að bjóða í margbreytilegu atvinnu- og mannlífi. Gestir fengu að kynnast...
Meira

Ekki mjög sexý setning...en gæti skipt þig miklu máli...

Á raunfærnimat erindi við þig? Ef þú hefur ekki menntun í starfsgrein sem þú hefur samt mikla starfsreynslu í gætir þú bætt stöðu þína á vinnumarkaði með því að fara í raunfærnimat. Þú gætir tekið stór skref í átt ...
Meira

Samstarf - tækifæri til sóknar - nýr listi til framfara fyrir íbúa Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Greinarhöfundar, sveitarstjórnarfulltrúarnir Sigurjón Þórðarson og Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir höfum átt gott samstarf á því kjörtímabili sem senn er að ljúka. Við höfum veitt meirihluta Framsóknarflokks og Vinstri hreyfingun...
Meira