Aðsent efni

Trú, Guð og vísindi

Sú skoðun er algeng að trú og vísindi séu andstæður. Litið er svo á að með tilkomu og framþróun vísinda sé trú og trúarlegar skýringar á eðli lífsins og tilverunnar úreltar leifar frá liðnum tíma. Jafnvel er litið svo á...
Meira

Mjög fá mál eru til umfjöllunar

Í merkilegri skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um orsakir Hrunsins koma ábendingar um hverju þurfi nauðsynlega að breyta í íslensku samfélagi. Ábendingar á borð við að draga þurfi skýrari mörk á milli fjármálalífs og stjór...
Meira

Munur þess að ærast eða vera ærlegur

Sigurjón Þórðarson sveitarstjórnarmaður Frjálslynda flokksins fer mikinn í grein sem birtist á feykir.is í gær. Þar allt að því átelur hann framsóknarmenn fyrir að ærast ekki yfir hugmyndum sem heilbrigðisráðherra hefur baris...
Meira

Stefnir í jákvæða rekstrarniðurstöðu þrjú ár í röð í fyrsta sinn frá stofnun sveitarfélagsins

Ánægjulegt er að sjá hversu vel rekstur Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur gengið á árinu 2013, eftir jákvæðan rekstrarlegan viðsnúning sem varð á árinu 2012. Rekstrarniðurstaða síðasta árs hljóðaði upp á 17 m.kr. í hag...
Meira

Áður ærðust Framsóknarmenn!

Nú liggur það fyrir í breytingartillögu við fjárlög næsta árs að ríkisstjórn Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks ætlar að leggja niður Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki og færa starfsemina inn í stofnun á Akureyri. Í br...
Meira

Björt framtíð

Nú er liðið rétt hálft ár síðan lýðræðishátíðinni okkar lauk með kosningum til Alþingis þann 27. apríl þar sem kjósendur völdu sér nýtt þing og ríkisstjórn í landinu okkar næstu fjögur ár.  Nýir vendir valdir til a...
Meira

Mikið kuldaskot í byrjun desember

Dagana  5. - 7. desember gekk yfir landið stutt kuldakast með miklum kulda. Á Norðurlandi vestra náði kuldinn sér vel á strik í hægum eða engum vindi og björtu veðri. Tvö atriði koma á óvart í þessu kuldakasti, annað hve snemm...
Meira

Við þökkum það sem vel er gert og hlökkum til næsta árs

Mánudagskvöldið 2. desember gerðu Sjálfsbjargarfélagar í Skagafirði sér glaðan dag og buðu til sín gestum, tilefnið var að Alþjóðadagur fatlaðra var daginn eftir og í tengslum við hann þótti okkur ánægjulegt að geta veitt ...
Meira

Pólitískar ofsóknir á Alþingi

Það er miður að enn skuli vera efnt til pólitískra ofsókna á Alþingi. Allmargir þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa lagt fram tillögu um skipan sérstakrar rannsóknarnefndar. Athuga  á störf ráðherra og embættismanna  sem komu...
Meira

Sjávarútvegsráðherra fer með ósannindi

Sjávarútvegsráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson, fór með alvarleg ósannindi í hádegisfréttum Ríkisútvarpsins þann 18. nóvember síðastliðinn.  Ráðherrann sagði að makrílveiðar hefðu skilað háum fjárhæðum í ríkissjó...
Meira