Aðsent efni

Áætlunarflug að nýju frá Sauðárkrók

Áætlunarflug hófst að nýju á Sauðárkrók í gær, en rúmt ár er síðan það lagðist af. Það er flugfélagið Eyjaflug í Vestmannaeyjum eða Air Arctic eins og það er nefnt í símaskrá. Vélin er 10 sæta og sæmilega rúmgóð....
Meira

Sniðgengu stjórnvöld sveitarstjórnarlögin?

Sveitarstjórnarlögin eru skýr, þegar kemur að samráði við heimamenn um ákvarðanir stjórnvalda sem varða einstök landssvæði. „Ráðuneyti og opinberar stofnanir skulu ávallt leita umsagnar hlutaðeigandi landshlutasamtaka um stefn...
Meira

Súðavíkurgöng á eftir Dýrafjarðargöngum

Um síðustu áramót gekk ofviðri yfir norðvestanvert landið, með þeim afleiðingum að allar leiðir til og frá helstu þéttbýlisstöðum á Vestfjörðum tepptust vegna fjölda snjóflóða. Rafmagn fór af fjölmörgum byggðum allt fr...
Meira

Geta stór tré vaxið á landsbyggðinni?

Í tveimur litlum þorpum í Danmörku, Nordborg og Bjærringbro, eru höfuðstöðvar tveggja stærstu fyrirtækja á sínu sviði í heiminum.  Þetta eru fyrirtækin Danfoss og Grundfos. Þessi þorp hafa í raun ekkert fram að færa umfram
Meira

Skerðingin á elli- og örorkulífeyri er 16.4 milljarðar króna

Við mig hafði samband forsvarsmaður landssambands eldri borgara vegna pistils sem ég hafði skrifað 9. nóvember í fyrra um skerðingar sem elli- og örorkulífeyrisþegar hafa mátt þola á þessu kjörtímabili. Erindið var að fá röks...
Meira

Aldraðir

Félag eldri borgara hefur lengi unnið að bættum kjörum skjólstæðinga sinna, en gjarnan verið daufheyrt. Í stað þess að sinna þeirri eðlilegu mannréttindakröfu, að hinir eldri fái að njóta áhyggjulauss ævikvölds, þá hefur ...
Meira

Segja sig frá stjórn Samstöðu

Við undirrituð, sjö af níu stjórnarmönnum Samstöðu flokks lýðræðis og velferðar höfum ákveðið að segja okkur frá öllum trúnaðarstörfum fyrir flokkinn ásamt því að segja okkur úr flokknum.  Ástæða þess er eindreginn...
Meira

Makríll 2013 og tækjakaup

Vonandi verður fljótlega gefinn út kvóti í makríl fyrir árið 2013 af Steingrími J. Sigfússyni atvinnuvegaráðherra. Þá er ekki úr vegi að minna á að það er almennur vilji til þess að jafnræði verði gætt við úthlutun vei
Meira

Samhengislaus Byggðastefna

Samfélagsleg ábyrgð.  Þvílíkt svakalegt og stórbrotið hugtak, sem margir taka sér í munn við hátíðlegt tækifæri, en færri efndir fylgja.  Það fór ekki mikið fyrir samfélagslegri ábyrgð stjórnvalda eða útgerðarmanna,
Meira

Samstaða á Norðurlandi vestra

Ágæt samvinna hefur verið meðal sveitarfélaganna á Norðurlandi vestra um að standa vörð um opinber störf og atvinnuuppbyggingu á svæðinu. Oft hefur verið við ramman reip að draga síðustu árin, en opinber fjárframlög, m.a. til...
Meira