Aðsent efni

Gróðavegur – 3.5% afnotagjald

Metafkoma varð  í sjávarútvegi  á árinu 2011. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnskostnað varð 80 milljarðar króna eða 30% af öllum tekjum greinarinnar.  Þetta er árið sem skilaði 25 – 30 milljarða króna tekjum af makrí...
Meira

Nokkur orð um verðtryggð húsnæðislán

Hingað og ekki lengra, nú er komið að þolmörkum. Hvar er skjaldborgin sem átti að standa vörð um heimilin? Verðtryggð húsnæðislán hafa stökkbreyst á undanförnum árum. Greiðslubyrði heimilanna eykst stöðugt og lítið er ger...
Meira

Jólin á næsta leyti

Jólin á næsta leyti, blendnar tilfinningar bærast innra með manni. Tilhlökkun og kvíði. Það eiga ekki allir gleðileg jól. Aðstæður hjá fólki eru ólíkar. Það eru veikindi, ástvinamissir, fjárhagsáhyggjur, sundraðar fjölsky...
Meira

Alvarlega vegið að lýðræðinu - Opið bréf til hlutaðeigandi

Í samfélagi sem vill kenna sig við upplýsingu og lýðræði ætti ekki að vera erfiðleikum bundið að stofna stjórnmálaflokk og koma honum á framfæri við kjósendur. Ekki síst þegar um er að ræða samfélag þar sem ríkið rekur ...
Meira

Hugleiðing á jólaföstu

Nú nálgast hátíðirnar og það stendur einhvers staðar að öll dýrin í skóginum eigi þá að vera góð hvert við annað. Höfum þá í huga, að góð framkoma og kurteisi við alla eru eiginleikar, sem setja manninn framar dýrunum....
Meira

Hægri grænir er flokkur fólksins

Einstaklings og atvinnufrelsi - frelsisstefna eru einkunnarorð og grunnstef Hægri grænna, flokks fólksins. (HG). Flokkurinn er grænn borgara og millistéttarflokkur. HG er flokkur tíðarandans, raunsæisstjórnmála og er umbótasinnaður en...
Meira

Sýndaráætlun eða sóknaráætlun

Ríkisstjórn Samfylkingar og VG hefur um langt skeið haft í undirbúningi að hleypa af stokkunum nýrri áætlun undir yfirskriftinni Sóknaráætlun landshluta 20/20. Sú hugmyndafræði sem unnið er með er að mínu mati mjög jákvæð, e...
Meira

Skiptir máli hver fær veiðigjaldið?

Spurt er í frétt á bb.is á Ísafirði hvort veiðigjaldið í sjávarútvegi kosti störf í tilefni af fréttum um uppsagnir starfsfólks síðustu daga hjá  útgerðarfyrirtækjum. Eigendurnir gefa þá skýringu að hækkun veiðigjaldsin...
Meira

Óbærilegur léttleiki Laufskálaréttar

Það er vissulega ekki á hverjum degi sem í boði er að sjá nýja heimildarmynd sem gerð er af Skagfirðingi um þær höfuðdyggðir sem hermt er að sveitungum hans þykir mest til koma, hrossa, lífsgleði og náttúru, það síðasta í...
Meira

"Fádæma fáviska"

Stjórnarliðar kveinka sér mjög undan því að rætt sé efnislega um fjárlagafrumvarpið. Það þarf ekki að koma á óvart. Það er auðskiljanlegt að ábyrgðarmenn þessa máls telji óþægilegt að ræða þetta mál svo vanbúið s...
Meira