Aðsent efni

Ábyrg tillaga um lausn á skuldavanda heimilanna

Misgengi á þróun íbúðaverðs og lána sem varð á árunum 2008 og 2009 hefur vakið upp kröfur um lækkun verðtryggðu lánanna um allt að 20% til  þess að  bæta eignarýrnunina. Þykir eignarýrnunin ósanngjörn og eðlilegt tali
Meira

Aðhald ber árangur

Ennþá eimir eftir af úreltum stjórnarháttum í stjórnkerfinu þar sem stjórnmálamenn telja sig vera þess umkomna að standa í einhverju leynimakki með fjármuni og hagsmuni sem varða allan almenning. Þegar meirihluti sveitarstjórnar ...
Meira

Lausnin á afnámi verðtryggingarinnar á húsnæðis og neyslulánum

Mér finnst stundum erfitt að hlusta á og lesa stjórnmálamenn og fréttaskýrendur fjalla um verðtrygginguna. Talað er um að afnám hennar muni valda gjaldþroti bankanna, Íbúðarlánasjóðs, LÍN, lífeyrissjóðanna og hvaðeina, sem v...
Meira

Verðhrunið 1998 – 2004 - 50% lækkun

Í síðasta pistli var dregið fram að fasteignamat á íbúðarhúsnæði á Vestfjörðum fyrir 2012  væri  aðeins um 1/3 af fasteignamati í Reykjavík.  Það er einnig sama hlutfall af byggingarkostnaði þar sem fasteignamatið á hö...
Meira

Ágæti sjóðsfélagi, kæri sjóðsfélagi

Á hverju ári fáum við sem greiðum í lífeyrissjóð sent heim  umslag sem innheldur yfirlit um hversu vel að okkur verður búið í ellinni. Kæri sjóðfélagi og svo kemur allt málskrúðið, gröfin,tölurnar og hversu vel stjórn sj
Meira

Svona gerist þetta

Margar og brattar brekkur mæta okkur, þegar unnið er að því að setja niður opinber störf á landsbyggðinni. En leiðin er ólíkt greiðari þegar stofnað er til slíkra starfa á höfuðborgarsvæðinu. Það gerist með næsta sjálfv...
Meira

Veljum heiðarlegan og sannan leiðtoga

Í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi gefst kjósendum tækifæri til að velja öfluga konu sem leiðtoga. Ólína Þorvarðardóttir hefur sýnt og sannað að hún  vinnur fyrir landsbyggðina og kjördæmi sitt. Hún hafð...
Meira

Nýtingarréttur Vestfirðinga og Breiðfirðinga: 33% af þorskveiði og 25% af ýsuveiði árin 1991 – 2009.

Fiskimiðin frá Snæfellsnesi að Horni eru gjöful með afbrigðum. Þetta kemur fram í gögnum sem Hafrannsóknarstofnun  vann upp úr afladagbókum skipstjórnarmanna fyrir árin 1991 til 2009. Veiðar á þorski og ýsu voru sundurliðaðar...
Meira

Byggðaröskun er ekki náttúrulögmál

Það er gott að búa úti á landi, í námunda við hreina náttúru, í göngufæri við vinnustað og skjóli umhyggjusams nærsamfélags. En þessi lífsgæði kosta sitt. Húshitun á köldum svæðum er margfalt dýrari en í Reykjavík. ...
Meira

Siðfræði og stjórnmál

Ef leita á fyrirmynda í siðfræði stjórnmála í dag þá lenda menn í vandræðum. Nánast enga leiðsögn er að finna í grundvallaratriðum sem komið hefur frá leiðtogum stjórnmálanna síðustu rúma eina öld eða meira. Nóbelsve...
Meira