Aðsent efni

Nú er tímabært að ræða sjávarútvegsmálin...aftur!

 Fyrningaleið, kostar hún ríkissjóð eitthvað?    Samfylking og Vinstri grænir vilja fyrna 5% aflaheimilda útgerða á hverju ári og innkalla þær þannig á einhverju árabili.   Ríflega 90% af þessum heimildum hefur gengið ka...
Meira

Ekki fresta vandanum - Lausnir strax

Nú eru um sjö mánuðir síðan fjármálakerfið hrundi og enn hefur  ríkisstjórninni ekki tekist að koma á eðlilegum bankaviðskiptum. Fyrir um tveimur mánuðum lögðu framsóknarmenn fyrir ríkisstjórnina efnahagstillögur í át...
Meira

Grátkórinn fær stuðning frá bæjarstjórum Sjálfstæðisflokksins - Sigurður Pétursson, sagnfræðingur

Eitt sinn voru íslenskir útgerðarmenn svo háværir í kvörtunum sínum um hlutskipti sitt og sinnar atvinnugreinar að þeir fengu á sig nafngiftina Grátkórinn.  Nú hefur grátkórinn verið endurvakinn, rétt fyrir kosningar, til a...
Meira

Leiðréttum stærsta arðrán Íslandssögunnar!!!

    Íslenska þjóðin stendur frammi fyrir risavaxinni ákvörðun í komandi kosningum. Eitt stærsta, ef ekki stærsta, réttlætismál Íslandssögunnar mun verða leitt til lykta á næsta kjörtímabili. Þjóðinni eða hagsmunaa...
Meira

Þau eru mætt með heftiplásturinn !

Ungi maðurinn sem ég hitti á dögunum á Akranesi var ekki reiður; en hann var sár. Hann sagðist hafa trúað því að ríkisstjórnin sem nú sæti myndi koma til móts við fjölskyldurnar, eins og sína. Hann sagðist hafa hrifist me...
Meira

Þjóðin og ESB

Eitt af þeim stærstu hagsmunamálum sem íslensk þjóð stendur frammi fyrir núna, er hvort sækja eigi um aðild að Evrópusambandinu. Það er skylda stjórnmálamanna að taka málið á dagskrá og leyfa þjóðinni að kjósa um aði...
Meira

Aftur til fortíðar

Fyrir komandi alþingiskosningar gefa framsóknarmenn út blað, sem ber nafnið Tíminn. Blað þetta og nafn er nokkurs konar afturhvarf framsóknarmanna til fortíðar. Í fyrsta tölublaði þess fjallar Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi...
Meira

Menntun er grundvöllur framfara

Síðastliðin ár hefur orðið bylting í menntamálum í Norðvesturkjördæmi og það undir forystu Sjálfstæðisflokksins í málaflokknum. Hvergi á landsbyggðinni er jafn blómlegt skólastarf og í þessu kjördæmi. Við eigum þrjá h...
Meira

Nú þarf að kjósa um framtíðina, ekki fortíðina!

Um næstu helgi ganga landsmenn til kosninga og velja sér þá flokka og einstaklinga sem þeir treysta best til að leiða íslenskt samfélag út úr þeirri erfiðu stöðu stöðu sem nú er uppi.  Ég hef orðið var við það á ferð...
Meira

Öll störf skipta máli

Atvinna og uppbygging atvinnutækifæra eru ásamt grunnþjónustu mikilvægustu hornsteinar byggða og samfélaga.  Fjölbreytileiki atvinnulífs skapar meiri möguleika fyrir samfélög til uppbyggingar.  Heimilin fá súrefni frá atvinnu...
Meira