Aðsent efni

Ný heimssýn - Stöndum saman um fullveldi Íslands

Í sumar samþykkti Alþingi, með naumum meirihluta, að sótt yrði um aðild að Evrópusambandinu. Nú er hafið langt og kostnaðarsamt umsóknarferli sem mun að öllum líkindum enda með þjóðaratkvæðagreiðslu þar sem tekin verður a...
Meira

Ríkisstjórnin vill hækka flutningskostnað

Ríkisstjórnin kann að forgangsraða;  eftir sínu höfði. Nú hefur hún tekið ákvörðun um að hækka flutningskostnað á landsbyggðinni með sérstakri skattlagningu undir yfirskyni umhverfisverndar. Það er illt að vita til þess ...
Meira

Orkukostnaður í dreifbýli er óviðunandi

Raforku og húshitunarkostnaður er víða er víða þungur baggi á rekstri heimila og fyrirtækja á landsbyggðinni. Árum saman börðumst við margir þingmenn í landsbyggðarhéruðum og úr öllum flokkum fyrir því að þessi kostnaðu...
Meira

Frjálsar vísindaveiðar á þorski.

Íslenskur sjávarútvegur er í járnum. Hann þarf nýjar lausnir. Atvinnugreinin skuldar 550 milljarða. Gífurleg óánægja er með kvótakerfið sem hefur skilið mörg byggðarlög eftir í flakandi sárum. Viðleitni stjórnvalda til þe...
Meira

Hlúum að atvinnulífinu

Nú liggur það fyrir að ríkisstjórnin er algjörlega ófær um að leiða þjóðina í gegnum þá erfiðleika sem hún er nú í. Einu úrræðin sem ríkisstjórnin lætur koma sér til hugar er að hækka skatta á fjölskyldur og fyrir...
Meira

Í slagtogi með Vinstri grænum !

Vinstri grænir í Skagafirði og Húnavatnssýslum viðra alvarlegar áhyggjur sínar  vegna fjárlagagerðar í samþykkt sem þeir gerðu á dögunum. Það er ekki gert að tilefnislausu. Þetta eru sams konar áhyggjur og ég lýsti  í gre...
Meira

ESB er pólitísk og efnahagsleg samvinna

Fyrr í sumar var umsókn okkar Íslendinga um inngöngu i ESB lögð fyrir ráðherraráð Evrópusambandsins sem samþykkti að vísa umsókninni til framkvæmdastjórnar þess og meta hvort forsendur séu til þess að hefja viðræður um in...
Meira

Nýir tímar - nýjar leiðir

Nú eru þeir tímar í samfélaginu að meta verður upp á nýtt fjölmargt af því sem til þessa hefur þótt sjálfsagt og ekki mátt hrófla við.  Þjóðin má ekki við sundurlyndi eða flokkadráttum og brýnt að heildarhagsmunir fá...
Meira

Vígbúumst til varnarbaráttu

Það er gömul saga og ný að þegar kemur að því að herða að ríkisrekstrinum, þá birtast alltaf tillögur sem ganga út á að skera niður eins fjarri höfuðstöðvum stofnana og hægt er. Lítil útibú úti á landi, litlar ríki...
Meira

Bloggið hans Jóns

Það er ekki laust við að ég vorkenni Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Hann er í stjórnmálaflokki sem fékk þúsundir atkvæða í seinustu kosningum vegna andstöðu sinnar við inngöngu Íslands í Evrópu...
Meira