Aðsent efni

Vegið að grunninum

Í ræðu minni í dag (5. okt.) um fjárlagafrumvarp velferðastjórnarinnar fullyrti ég að nái framvarpið fram að ganga þá þýði það afturhvarf um tugi ára í þjónustu og velferð margra byggðalaga. Ég sagði einnig að frumvar...
Meira

Ágæti viðtakandi

Það eru ótrúleg vonbrigði og sárt til þess að vita að þingmenn og ráðherrar skuli ætla að bregðast landsbyggðinni eins og ráð er fyrir gert í fjárlögum Alþingis. Þá ekki síst ráðherra og þingmaður okkar kjördæmis No...
Meira

Þverbrestur þingsins

  Átta guðfræðingar hafa birt athyglisverðan pistil á vefsíðunni tru.is þar sem þeir áfellast Alþingi Íslendinga í svokölluðu „Landsdómsmáli“.  Guðfræðingarnir  ræða þá óvæntu niðurstöðu að Geir H. Haarde s...
Meira

Ekkert réttlætir slíka aðför að búsetu og lífskjörum í Skagafirði

    Við blasir að óbreyttu ógnar niðurskurður á fjárframlögum til opinberra stofnanna og grunnþjónustu í Skagafirði og Húnavatnssýslum sem boðaður er í fjárlagafrumvarpi og þá sérstaklega gagnvart Heilbrigðisstofnunni...
Meira

Vont er þeirra ránglæti, verra þeirra réttlæti

Sögulegur atburður átti sér stað á Alþingi þann 28. september síðastliðinn. Sögulegur og dapurlegur. Aldrei hefur virðingu Alþingis verið misboðið sem þá. Í stað þess að láta rannsaka embættisfærslu allra...
Meira

Mótmælum aðför að Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki

Í Skagafirði eru nokkrar mjög mikilvægar forsendur byggðar. Þar má nefna öflugt atvinnulíf, Fjölbrautaskólann, margþætta þjónustu sveitarfélagsins og ekki síst Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Það er af þessum sökum s...
Meira

Ríkisstjórn Vg og Samfylkingar með alblóðugan hníf í Skagafirði

Ríkisstjórn Samfylkingar og Vg verður eflaust minnst fyrir ósvífnustu kosningasvik sögunnar.  Stjórnin þóttist ætla að slá skjaldborg um heimilin fyrir kosningar en efndirnar voru að bera fjölskyldurnar út og að afskrifa lán til ...
Meira

Skagfirðingar einhuga um að styðja Jón Bjarnason til góðra og bráðnauðsynlegra verka

Sveitarfélagið Skagafjörður glímir í kreppunni eins og örugglega fleiri sveitarfélög við þrengri fjárhag en áður. Nauðsynlegt er að leita allra leiða til að auka tekjur sveitarfélagsins til þess að auðvelda rekstur og bæta h...
Meira

Heilbrigðisstofnanir og sameining sveitarfélaga

Umræða um viðamiklar sameiningar ríkisstofnana og sveitarfélaga á Íslandi er nú fyrirferðarmikil og ber sannarlega að líta á sem jákvæðan fylgifisk hrunsins. Hlutur sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu í efnahagshruninu er h...
Meira

Við lögðum til skýra leið - samningaleiðina

Niðurstaða fjölskipaðrar nefndar sem endurskoðaði fiskveiðilöggjöfina að beiðni sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra var mjög skýr og endurspeglaði almenna samstöðu fulltrúa sem komu úr öllum geirum sjávarútvegs og frá...
Meira