Aðsent efni

Áfram saman í atvinnumálum

Mikilvægasta hlutverk sveitarfélagsins í atvinnumálum er að tryggja samvinnu íbúa,  fyrirtækja og sveitarfélagsins.  Með samvinnu og samtakamætti er hægt að vinna að uppbyggingu en sundrung og óeining kemur í veg fyrir aukin stö...
Meira

Stjórnmál, nei takk !

Nú líður senn að sveitarstjórnarkosningum og vinna að framboðsmálum er að komast á fullt skrið hjá öllum flokkum. Fyrir mörg okkar er þetta skemmtilegur tími, þar sem í nægu er að snúast og samskipti við fólk og almenn skoð...
Meira

Dragnótaveiðar við Ísland – til stuðnings Skagfirðingum og Jóni Bjarnasyni sjávarútvegsráðherra

Dragnótin er líklega vistvænasta veiðarfærið sem notað er við Ísland í dag og hefur verið frá því veiðar með dragnót hófust um miðja 19 öldina. Veiðisvæði dragnótar spannar einungis um 3-5% af landgrunninu innan lögsögu...
Meira

Skiljanlegar fjarvistir frá byggðaumræðunni

Sú var tíðin að þingmenn Vinstri grænna létu sig ekki vanta þegar byggðamál voru rædd á Alþingi. Hér áður og fyrr hefði það verið útilokað að þingmenn flokksins tækju ekki þátt í umræðunni þegar á dagskrá var n
Meira

Skiljanlegar fjarvistir frá byggðaumræðunni

Sú var tíðin að þingmenn Vinstri grænna létu sig ekki vanta þegar byggðamál voru rædd á Alþingi. Hér áður og fyrr hefði það verið útilokað að þingmenn flokksins tækju ekki þátt í umræðunni þegar á dagskrá var ...
Meira

Ræða við upphaf Sæluviku 2010

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Amen. Jesús talar um sorg og gleði við lærisveina sína í texta dagsins (Jóh. 16.16-23). Hann er að tala um dauða sinn og upprisu og segir...
Meira

Hagsmunir íbúa og fyrirtækja fara saman

Engum dylst það umrót sem íslenskt samfélag er í um þessar mundir. Þó feikna brýn verkefni bíði úrlausnar er viðfangsefnum bætt við, líkt og ekkert sé við að vera fyrir ráðamenn þjóðarinnar, og kjósa stjórnvöld að ge...
Meira

Gengistryggðu lánin og kaup á stofnfé

Staða bænda sem hafa staðið í eðlilegum fjárfestingum á síðustu árum er mjög þröng og á það sérstaklega við um þá sem tekið gengistryggð lán sem hafa reyndar verið dæmd ólögleg. Við hrunið var tjón fjármagnseigend...
Meira

Afhjúpun aldarinnar

Við lestur á rannsóknarskýrslu Alþingis má segja að við Íslendingar séum í sömu sporum og Pandóra þegar hún gægðist ofan í öskjuna sem geymdi plágur og böl mannskyns. Meinsemdirnar sem þjakað hafa samfélag okkar um árabi...
Meira

Íslenskri landbúnaðarstefnu hafnað

Þegar ríkisstjórn Vinstri grænna og Samfylkingar fékk framgengt því ætlunarverki sínu að sækja um aðild Íslands að ESB, blasti við að fyrr en síðar hlytu menn að þurfa að takast á við ýmis erfið pólitísk úrlausnarefni...
Meira