Aðsent efni

Samfylkingin er ótrúverðugur stjórnmálaflokkur - Sturla Böðvarsson alþingismaður skrifar

Samfylkingin er mikilli vörn um þessar mundir. Hún stendur þannig að málum á vettvangi ríkisstjórnar að allt er komið í óefni og vinnubrögðin öll með ólíkindum.  Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráherra, virðist vera að m...
Meira

Konur í uppbygginguna

Íbúar Norðvesturkjördæmis eru ekki með meltingatruflanir eftir neysluæði undanfarinna ára.   Við höfum flest gert okkur grein fyrir að sókn til breytinga er nauðsynleg  og tímabær. Í nýrri rannsókn, um búferlaflutninga kve...
Meira

Bæjarstjórar í slorinu.

Þrír bæjarstjórar birtu grein í Morgunblaðinu fyrir skömmu. Þar hóta þeir endalokum sjávarútvegsins ef Samfylkingin fær framgengt löngu tímabærri leiðréttingu á óréttlátu kvótakerfi sem mikill meirihluti landsmanna er sa...
Meira

Eiginhagsmunagæsla Framsóknarmanna fyrr og nú

Framsóknarmenn eru litlir eftirbátar Sjálfstæðismanna þegar kemur að því að verja eiginhagsmuni þröngs hóps kvótahafa. Allt frá því á tímum Halldórs Ásgrímssonar hafa Framsóknarmenn staðið vaktina, en setning kvótaker...
Meira

Hvor ætlar að gefa málið sitt upp á bátinn?

Enn er fátt farið að skýrast um afstöðu Vinstri grænna til evrópumálanna hér í okkar kjördæmi. Frambjóðendurnir fara með löndum og lesa bara upp stílinn sinn þegar þeir eru beðnir um skýr svör um afstöðu sína.   ...
Meira

Meiri sáttatónn hjá útgerðarmönnum

Mér finnst ég skynja þann sáttatón hjá ýmsum útgerðarmönnum að þeir geri sér ljóst að núverandi kerfi gengur ekki lengur óbreytt. Að vísu hafa þær raddir ekki komið fram opinberlega af því að fréttamenn hafa einkum veit...
Meira

Einu sinni var sproti.

Mikið er rætt og ritað þessa dagana um möguleika í uppbyggingu atvinnulífsins, fjölgun starfa og áherslu á nýsköpun og sprota. Vissulega er nauðsynlegt að að leggja rækt við hvers kyns nýjar hugmyndir í atvinnurekstri sem t...
Meira

Hvernig sköpum við atvinnu?

  Alla tíð hefur það verið vandamál á Íslandi að fjármagn til atvinnusköpunar hefur ekki boðist landsmönnum öllum jafnt eða atvinnugreinum jafnt, eftir almennum og skynsamlegum reglum. Á síðustu árum, í tíð einkabankan...
Meira

Nú er sögulegt tækifæri – grípum það!

Samfylkingin er sá stjórnmálaflokkur sem öðrum flokkum fremur horfir til framtíðar og þeirra tækifæra sem vænta má í samstarfi og samfélagi við aðrar þjóðir. Hún er eini flokkurinn um þessar mundir sem býður upp á stefnu ...
Meira

Aðgerðir strax – fyrir okkur öll

Öflugt atvinnulíf er nú sem jafnan áður lykillinn að hagsæld þjóðarinnar. Án atvinnu eiga einstaklingar og heimilin í landinu litla von til að geta staðið í skilum með sínar skuldbindingar.   Við þurfum að einsetja okkur að ...
Meira