Aðsent efni

Sjávarútvegsráðherra veitir þeim sérréttindi sem hann ásakar um óábyrgar veiðar

Hún er merkilega þvælin, varnargrein Jóns Bjarnasonar sjávarútvegsráðherra, þar sem hann reynir að útskýra hvaða almannahagsmunir lágu að baki þeirri ákvörðun að mismuna landsmönnum gróflega við úthlutun á rétti til að v...
Meira

Aukin verðmæti og fjölbreyttari veiðar á makríl

Makríllinn er flökkustofn sem hefur á síðustu árum komið tímabundið í miklu magni inn í íslenska lögusögu. Svo ótrúlegt sem það kann að sýnast hafa ýmsir hafa velt því fyrir sér hvort hægt sé að stýra veiðum á makr
Meira

Að Glæsivöllum

Það er ekki með góðu móti hægt að halda því fram að fjármálastjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar hafi verið með ákjósanlegum hætti yfirstandandi kjörtímabil, þrátt fyrir að tekið sé tillit til erfiðra þjóðfélagsa...
Meira

Þakkir til oddvita Sjálfstæðisflokksins

Mér er ljúft að þakka einlægar hamingjuóskir oddvita Sjálfstæðisflokksins í Skagafirði á þessum vettvangi til mín vegna formannskjörs í Frjálslynda flokknum. Frjálslyndi flokkurinn er það afl í íslenskum stjórnmálum sem hef...
Meira

Almyrkvi Sigurjóns

 Sigurjón Þórðarson skrifar hér á Feykir.is vangaveltur sínar um stöðu Sjálfstæðisflokksins og meint mannréttindabrot, skuldasöfnun og óráðsíu flokksins í aðdraganda bankahrunsins. Svona rétt til að halda sannleikanum til ...
Meira

Opið bréf til stjórnmálamanna Íslands

Reykjavík 30.mars 2010 Kæru landsmenn til sjávar og til sveita. Undanfarið ár hefur verið stórbrotið og án efa það róstusamasta í sögu lýðveldisins. Bankar hafa hrunið og fyrirtæki lent í öldurótinu.  Stjórnmálamenn takast...
Meira

Fólkið brást en stefnan ekki

Helsta niðurstaða endurreisnarskýrslu Sjálfstæðisflokksins sem gerð var undir yfirumsjón Skagfirðingsins Vilhjálms Egilssonar var að stefna flokksins væri í góðu lagi en fólkið hefði brugðist. Það er því rökrétt framhald a...
Meira

Þrjú prósent treysta þeim

Það eru bara 2,7 prósent  Íslendinga  sem treysta ríkisstjórninni að öllu leyti til þess að gæta hagsmuna þjóðarinnar í umsóknarferlinu um aðild Íslands að Evrópusambandinu.  Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Capace...
Meira

Enn eitt auðlindaránið yfirvofandi!

Baráttan um sameiginlegar auðlindir Íslendinga heldur áfram. Næsta auðlind til þess að verða hrægömmunum að bráð er makríllinn. Nú krefjast hagsmunaaðilar þess að þeim verði úthlutaður (lesist gefinn) kvóti í makríl upp...
Meira

Eyðum óvissunni

Á liðnum vikum hafa samtök útgerðarmanna  gengist fyrir fundaherferð gegn því sem þeir nefna „fyrningarleið“ í sjávarútvegi. Þar eiga þeir við þau áform stjórnvalda að gera breytingar  á framtíðarskipan fiskveiðistjó...
Meira