Aðsent efni

Þeim er sama, alveg nákvæmlega sama

Það er örugglega einsdæmi. Frumvarpið sem samþykkt var um  fjárfestingarsamning til að greiða fyrir uppbyggingu álvers í Helguvík, nefndist stjórnarfrumvarp, en helmingur ríkisstjórnarinnar studdi það ekki!   Ef atkvæði he...
Meira

Spurningunni um ESB verður að svara - Þórður Már Jónsson

Samfylkingin hefur fengið ágjafir úr ýmsum áttum vegna Evrópustefnu sinnar, meðal annars frá Sjálfstæðisflokknum. Bjarni Benediktsson, formaður flokksins, var jákvæður í afstöðu sinni gagnvart ESB fyrir landsfund Sjálfstæði...
Meira

Skattlagning til þess að stúta störfum

Hvernig ætli best sé að skapa atvinnu í landinu? Þetta er kannski mikilvægasta spurningin sem við getum spurt okkur núna, þegar á milli 17 og 18 þúsund manns ganga um atvinnulausir. Þetta er spurningin sem stjórnmálamenn eiga...
Meira

Vaknið, VakNIÐ, VAKNIÐ !

Pólitísk umræða á Íslandi í dag er galin. Snargalin. Umræðan snýst um eitthvað sem skiptir almenning engu máli. Viljum við ekki ræða hver sé framtíð Íslands? Er þetta ekki aðalspurningin sem brennur á allra vörum? Hvaða rug...
Meira

Út úr kreppunni

Það er enginn sem kemur og bjargar okkur útúr kreppunni. Eina leiðin sem við eigum er að vinna okkur útúr henni sjálf. Ríkisvaldinu ber að skapa aðstæður fyrir einstaklinga og fyrirtæki svo atvinnulífið komist á skrið og he...
Meira

Nú er tíminn

Kosningarnar 25. apríl nk. eru fyrir margt ansi mikilvægar. Við hrun efnahags­kerfisins hefur myndast tækifæri til þess að byggja upp nýtt og réttlát samfélag sem grundvallast á gildum jafnaðar, réttlætis og lýðræðis eftir hugm...
Meira

Atkvæðið þitt.

Oft var þörf, en ef einhvern tímann hefur verið lífsnauðsynlegt að kjósa, þá er það hinn  25. apríl næstkomandi. Ef einhvern tímann hefur verið nauðsynlegt að skila ekki auðum kjörseðli í kjörkassann þá er það 25. aprí...
Meira

Áframhald Hannesarhagkerfisins?

Sjálfstæðismenn halda áfram að standa vörð um eiginhagsmuni kvótahafa. Málflutningur þeirra byggist, sem endranær, á því að þjóðinni sé fyrir bestu að örfáir aðilar fái að sitja að fiskveiðiheimildunum gegn einföldu lof...
Meira

Ódæðisvírus. Hugleiðingar Pálma Jónssonar

Heilsu þjakar okkar ört       örbirgð tár og kvíði. Hver sem getur gagn hér gjört glöggt úr felum skríði     Fjármálakreppan hefur aukið félgasleg vandamál og streitusjúksómar fjölgað í beinu framhaldi ásta...
Meira

Steingrímur og Jóhanna á „trúnó“

Það hefur verið nokkuð fróðlegt að fylgjast með því hvernig ástir Steingríms J. Sigfússonar fjármálaráðherra og formanns VG og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins IMF, hafa þróast. Allt byrjað þetta með miklum látum; jafnvel of...
Meira