Aðsent efni

Núna er komið að því

Núna er komið að því að þú kjósandi góður gerir upp hug þinn, hvernig þú vilt hafa næstu 4 ár hérna í sveitafélaginu.   Skuldir Sveitarfélagsins hafa aukist og talnaleikfimi meirihlutans er ekki trúverðug og höfum þa
Meira

Kjósandi góður

Ágæti kjósandi! Á laugardaginn velur þú fólk til vinnu í sveitarstjórninni þinni. Til sveitarfélagsins greiðir þú gjöldin þín, af laununum þínum, af húsinu þínu og fyrir heita vatnið sem er ein af þeim gjöfum sem þetta ...
Meira

Ágæti kjósandi

Komandi sveitarstjórnarkosningar munu ráða því hverjir fara með þau málefni sem standa íbúum Skagafjarðar hvað næst í daglegu lífi og umhverfi. Sveitarstjórnir á Íslandi fara í ríkari mæli með þá heildarfjármuni sem eru ok...
Meira

Áfram Skagafjörður

Kosningarnar 29.maí eru mikilvægar fyrir Skagfirðinga alla,  því þá gefst þeim tækifæri á að velja sér fulltrúa til að stýra sveitarfélaginu næstu fjögur árin. Framsóknarflokkurinn hefur verið við stjórn sveitarfélagsins ...
Meira

Í lok kjörtímabils

Við sem þetta skrifum höfum í fjögur til átta ár setið í sveitarstjórn og unnið að framþróun samfélags okkar og velferð íbúanna. Framsóknarmenn unnu mikilvægan sigur í kosningunum 2006 og gerði sá sigur okkur kleift að le...
Meira

Nýju íþróttahúsi lofað á Hofsósi

Það var mjög skemmtilegur framboðsfundur á Hofsósi 27 maíl sl. en þar bar margt á góma m.a fjármál Sveitarfélagsins Skagafjarðar sem öll framboð voru sammála um að þyrfti að bæta. Öll framboð nema Frjálslyndir og óháðir...
Meira

Lærdómsrík kosningabarátta

Að taka þátt í kosningabaráttu er lærdómsríkt ferli. Heimsókn okkar Vinstri grænna í Árvist, tómstundaskóli  Árskóla, var þó það sem ég hef lært hvað mest af. Í fyrsta lagi lærði ég hve kröftugt og metnaðarfullt sta...
Meira

Viljum við hafa byggð í Fljótum, og í dreifbýli Skagafjarðar?

Síðasta áratug höfum við íbúar í Fljótum fundið  fyrir miklum þrýstingi frá sveitarstjórn, að vinstri grænum frátöldum, um að leggja niður þjónustu  hér til að spara fyrir sveitarfélagið. Hér er um að ræða grunnsk...
Meira

Hver er fjárhagsstaða Skagafjarða?

Eitt af því sem við ættum að hafa lært af hruninu er að almenningi hefur reynst það afar dýrkeypt þegar stjórnmálamenn fegra eða neita horfast í augu við bersýnilega alvarlega stöðu í fjármálum hins opinbera.Sveitarfélagið ...
Meira

Draumar og veruleiki

Nú er kosningaslagurinn  kominn á fullt og allir ætla að gera allt og meira en það.  Loforð á loforð ofan og kannski ekki búið að efna öll frá síðustu kosningum eða hvað?  Stundum verður nefnilega minna um efndir sem vonleg...
Meira