Aðsent efni

Tímamóta kosningar að baki

Eftir stutta og snarpa kosningabaráttu í einum mikilvægustu kosningum til Alþingis stöndum við nú á tímamótum. Samfylkingin og VG hafa hlotið umboð til að leiða þjóðina undir forystu Jóhönnu Sigurðardóttur út úr þeim erfið...
Meira

Sigur Vinstri grænna - Þökkum frábæran stuðning

Vinstrihreyfingin - grænt framboð vann stórsigur um allt land, en ekki síst í Norðvesturkjördæmi. Við  fengum hér þrjá menn kjörna á þing.  Þar komu ný inn  þau Lilja Rafney Magnúsdóttir frá Suðureyri og Ásmundur Eina...
Meira

Takk fyrir traustið !

    Ég vil  óska þeim mótframbjóðendum sem komust inn á þing til hamingju og vænti ég góðs samstarfs við þá.  Jafnframt vil ég þakka meðframbjóðendum mínum fyrir frábært samstarf og þá miklu vinnu sem þeir lö...
Meira

TAKK FYRIR STUÐNINGINN !

Úrslit alþingiskosninganna eru góður sigur fyrir framsóknarmenn og aðra er studdu flokkinn. Flokkurinn bætir við sig nærri fjórum prósentustigum og einum manni í  Norðvesturkjördæmi.  Sigurinn má þakka mikilli vinnu fjölda fól...
Meira

Við vinnum okkur út úr vandanum.

Þegar stórt er spurt verður oft fátt um svör. Nú þegar þjóðin kallar eftir lausnum og framtíðarsýn svara vinstriflokkarnir í ríkisstjórn ýmist út og suður eða með þögninni einni saman. Vinstri lausnin á vanda heimilanna...
Meira

Að hræðast lýðræði

Frá lýðveldisstofnun hefur staðið til að endurskoða Stjórnarskránna og gera á henni ýmsar endurbætur. Stoppað hefur verið í og stagbætt í gegnum tíðina en heildarendurskoðun hefur hingað til ekki náð fram að ganga. Í ...
Meira

Afsal auðlindanna kemur ekki til greina!

Umræðan um aðild að Evrópusambandinu hefur verið á slíkum villigötum að manni fallast stundum hendur þegar reyndir stjórnmálamenn halda því fram í viðtalsþáttum að með aðild að ESB muni Íslendingar sjálfkrafa afsala...
Meira

Steingrímur skerðir búvörusamninga í þrjú ár

Það varð niðurstaðan hjá Steingrími J. Sigfússyni landbúnaðarráðherra að skerða búvörusamningana í þrjú ár. Hann og flokkur hans gerðu sér upp andstöðu við það á síðasta hausti að búvörusamningar voru ekki verð...
Meira

Nú þarf að kjósa um framtíðina, ekki fortíðina!

Um næstu helgi ganga landsmenn til kosninga og velja sér þá flokka og einstaklinga sem þeir treysta best til að leiða íslenskt samfélag út úr þeirri erfiðu stöðu stöðu sem nú er uppi.  Ég hef orðið var við það á ...
Meira

Sjálfstæð þjóð í eigin landi

Reglulega kemur upp umræða um mögulega aðild Íslands að ESB og aðildarsinnar láta í það skína að slíkt myndi ekki hafa neikvæð áhrif á landbúnað og sjávarútveg. Ýmiss atvinnutengd hagsmunasamtök hafa farið ítarlega yf...
Meira